Grín- leik- og fjölmiðlakonan Ingunn Lára fór yfir helstu kvikmyndir heimsins með Hugleiki.
Grínistinn og spekingurinn og lagafílarinn Bergur Ebbi Benediktsson fer í gegnum bíógláp lífs síns í 11 þrepum með Hulla sínum.
Grínistinn og fánafræðingurinn Sindri Sparkle deilir sínum 11 útvöldu ræmum með Hullanum.
Kastlýsirinn Guðrún Sóley hittir Hulla og kastar ljósi á kvikmyndir lífs síns.