Grín- leik- og fjölmiðlakonan Ingunn Lára fór yfir helstu kvikmyndir heimsins með Hugleiki.
Leikstjórinn, höfundurinn og framleiðandinn Gagga Jóns settist í kitruna hans Hulla Dags og spekúleraði um eftirminnilegustu og athyglisverðustu kvikmyndirnar að sínu mati.
Grínistinn Sóley Kristjánsdóttir, fánaberi miðaldursins, þylur sínar helstu kvikmyndaupplifanir í hlaðvarpskompu Hulla.
Halldór Baldursson, skopteiknari Íslands, fabúlerar við Hugleik um þær 11 kvikmyndir sem móta hann sem persónu.