Grínistinn Sóley Kristjánsdóttir, fánaberi miðaldursins, þylur sínar helstu kvikmyndaupplifanir í hlaðvarpskompu Hulla.
Þjóðskáldið Gauti Þeyr Másson sækir Hulla heim í hlaðvarpshreiðrið og fer gaumgæfilega yfir smekk sinn hvað kvikmyndir varðar.
Grínistinn og spekingurinn og lagafílarinn Bergur Ebbi Benediktsson fer í gegnum bíógláp lífs síns í 11 þrepum með Hulla sínum.
Teiknarinn, rithöfundurinn og söngvarinn Lóa Hjálmtýsdóttir átti gott spjall við Hullsuna um líf sitt í 11 ræmum.