Allskonar listamaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson taldi upp bíó-ellefuna sína með Hulla.
Hefnandinn og höfundurinn Jóhann Ævar Grímsson, AKA ÆvorMan, AKA GrímsÆvintýrið, AKA Ævar hinn Grái býður Hulla heim til sín og ræðir við hann um...
Þjóðskáldið Gauti Þeyr Másson sækir Hulla heim í hlaðvarpshreiðrið og fer gaumgæfilega yfir smekk sinn hvað kvikmyndir varðar.
Grín- leik- og fjölmiðlakonan Ingunn Lára fór yfir helstu kvikmyndir heimsins með Hugleiki.