Þjóðskáldið Gauti Þeyr Másson sækir Hulla heim í hlaðvarpshreiðrið og fer gaumgæfilega yfir smekk sinn hvað kvikmyndir varðar.
Allskonar listamaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson taldi upp bíó-ellefuna sína með Hulla.
Teiknarinn, rithöfundurinn og söngvarinn Lóa Hjálmtýsdóttir átti gott spjall við Hullsuna um líf sitt í 11 ræmum.
Kjuðakitlarinn, kátínuspreðarinn og spékoppasportarinn Sigtryggur Baldursson hlammaði sér í fangið á Hulla og fabúleraði eins og honum einum er lagið um kvikmyndir tilveru sinnar.