Þjóðskáldið Gauti Þeyr Másson sækir Hulla heim í hlaðvarpshreiðrið og fer gaumgæfilega yfir smekk sinn hvað kvikmyndir varðar.
Lagasmiðurinn og listkempan Una Torfadóttir taldi upp sínar mikilvægustu kvikmyndir í Ellefu hellinum.
Grínistinn Snjólaug Lúðvíksdóttir settist niður og ræddi við Hulla um 11 kvikmyndirnar í lífi sínu.
Grínistinn og spekingurinn og lagafílarinn Bergur Ebbi Benediktsson fer í gegnum bíógláp lífs síns í 11 þrepum með Hulla sínum.