14: Emmsjé Gauti

May 22, 2025 01:27:48
14: Emmsjé Gauti
Ellefu Bíó
14: Emmsjé Gauti

May 22 2025 | 01:27:48

/

Hosted By

Hugleikur Dagsson

Show Notes

Þjóðskáldið Gauti Þeyr Másson sækir Hulla heim í hlaðvarpshreiðrið og fer gaumgæfilega yfir smekk sinn hvað kvikmyndir varðar.

Other Episodes

Episode

November 06, 2025 01:20:06
Episode Cover

25: Jóhann Alfreð Kristinson

Hinn mikli Jóhann Alfreð, grínistinn með gullhjartað, kom sér fyrir í kastkitrunni hans Hulla og fór yfir ellefubíó listann. 

Listen

Episode

February 21, 2025 00:59:38
Episode Cover

2: Hrönn Sveinsdóttir

Hrönn Sveinsdóttir, Bíóstjóri Paradísar, segir Hulla hvaða 11 kvikmyndir skipta máli í þessu lífi. 

Listen

Episode

November 13, 2025 01:25:30
Episode Cover

26: Emil Hjörvar Petersen

Vísindaskáldið, Hryllingshrottinn og draumavefjarinn Emil Hjörvar Petersen fór á kvikmynda-trúnó með Hulla í hlaðvarpsholunni. 

Listen