15: Jóhann Ævar Grímsson

June 05, 2025 01:23:40
15: Jóhann Ævar Grímsson
Ellefu Bíó
15: Jóhann Ævar Grímsson

Jun 05 2025 | 01:23:40

/

Hosted By

Hugleikur Dagsson

Show Notes

Hefnandinn og höfundurinn Jóhann Ævar Grímsson, AKA ÆvorMan, AKA GrímsÆvintýrið, AKA Ævar hinn Grái býður Hulla heim til sín og ræðir við hann um ellefu mikilvægustu myndirnar í lífi sínu ásamt vörubílsfarmi af honorary mentions. 

Other Episodes

Episode

May 01, 2025 01:31:10
Episode Cover

11: Bergur Ebbi

Grínistinn og spekingurinn og lagafílarinn Bergur Ebbi Benediktsson fer í gegnum bíógláp lífs síns í 11 þrepum með Hulla sínum. 

Listen

Episode

May 22, 2025 01:27:48
Episode Cover

14: Emmsjé Gauti

Þjóðskáldið Gauti Þeyr Másson sækir Hulla heim í hlaðvarpshreiðrið og fer gaumgæfilega yfir smekk sinn hvað kvikmyndir varðar.

Listen

Episode

March 06, 2025 00:52:06
Episode Cover

4: Snjólaug Lúðvíks

Grínistinn Snjólaug Lúðvíksdóttir settist niður og ræddi við Hulla um 11 kvikmyndirnar í lífi sínu. 

Listen