19: Andrea Jóns

September 25, 2025 01:06:22
19: Andrea Jóns
Ellefu Bíó
19: Andrea Jóns

Sep 25 2025 | 01:06:22

/

Hosted By

Hugleikur Dagsson

Show Notes

Plötusnúður Íslands ræddi við Hugleik um allar þær kvikmyndir sem einhverju máli skipta.

Other Episodes

Episode

May 22, 2025 01:27:48
Episode Cover

14: Emmsjé Gauti

Þjóðskáldið Gauti Þeyr Másson sækir Hulla heim í hlaðvarpshreiðrið og fer gaumgæfilega yfir smekk sinn hvað kvikmyndir varðar.

Listen

Episode

October 30, 2025 01:11:49
Episode Cover

24: Sigtryggur Baldursson

Kjuðakitlarinn, kátínuspreðarinn og spékoppasportarinn Sigtryggur Baldursson hlammaði sér í fangið á Hulla og fabúleraði eins og honum einum er lagið um kvikmyndir tilveru sinnar. 

Listen

Episode

October 24, 2025 01:06:00
Episode Cover

23: Gagga Jónsdóttir

Leikstjórinn, höfundurinn og framleiðandinn Gagga Jóns settist í kitruna hans Hulla Dags og spekúleraði um eftirminnilegustu og athyglisverðustu kvikmyndirnar að sínu mati. 

Listen