Kastlýsirinn Guðrún Sóley hittir Hulla og kastar ljósi á kvikmyndir lífs síns.
Lilla Snorran tittade på Lilla Hullan och pratade om allskonar skemmtilegt bíó. Þátturinn er í boði Bíó Paradís.
Þjóðskáldið Gauti Þeyr Másson sækir Hulla heim í hlaðvarpshreiðrið og fer gaumgæfilega yfir smekk sinn hvað kvikmyndir varðar.
Sviðslistamaðurinn og rímnagjammarinn Kristján Óli Haraldsson kom sér fyrir andspænis Hullanum og ræddu um þær ræmur sem einhverju máli skipta.