Tónlistarmaðurinn og ljúflingurinn Benedikt Hermann Hermannsson kom sér fyrir í kastkitru Hulla litla og hvíslaði að honum sínum helstu vangaveltum hvað kvikmyndir varðar.
Söngfuglinn Valdimar Guðmunds segir Hulla litla frá 11 mikilvægustu bíómyndum lífs síns.
Grínistinn, pistlahöfundurinn og tilfinningaveran Stefán Ingvar Vigfússon segir Hugleiki hvaða 11 myndir skipta rassgats máli í hans tilveru.
Leikstjórinn, höfundurinn og framleiðandinn Gagga Jóns settist í kitruna hans Hulla Dags og spekúleraði um eftirminnilegustu og athyglisverðustu kvikmyndirnar að sínu mati.