17: Benni Hemm Hemm

September 12, 2025 01:27:45
17: Benni Hemm Hemm
Ellefu Bíó
17: Benni Hemm Hemm

Sep 12 2025 | 01:27:45

/

Hosted By

Hugleikur Dagsson

Show Notes

Tónlistarmaðurinn og ljúflingurinn Benedikt Hermann Hermannsson kom sér fyrir í kastkitru Hulla litla og hvíslaði að honum sínum helstu vangaveltum hvað kvikmyndir varðar. 

Other Episodes

Episode

March 20, 2025 01:06:06
Episode Cover

5: Valdimar Guðmundsson

Söngfuglinn Valdimar Guðmunds segir Hulla litla frá 11 mikilvægustu bíómyndum lífs síns. 

Listen

Episode

April 03, 2025 01:22:48
Episode Cover

7: Stefán Ingvar Vigfússon

Grínistinn, pistlahöfundurinn og tilfinningaveran Stefán Ingvar Vigfússon segir Hugleiki hvaða 11 myndir skipta rassgats máli í hans tilveru. 

Listen

Episode

October 24, 2025 01:06:00
Episode Cover

23: Gagga Jónsdóttir

Leikstjórinn, höfundurinn og framleiðandinn Gagga Jóns settist í kitruna hans Hulla Dags og spekúleraði um eftirminnilegustu og athyglisverðustu kvikmyndirnar að sínu mati. 

Listen