24: Sigtryggur Baldursson

October 30, 2025 01:11:49
24: Sigtryggur Baldursson
Ellefu Bíó
24: Sigtryggur Baldursson

Oct 30 2025 | 01:11:49

/

Hosted By

Hugleikur Dagsson

Show Notes

Kjuðakitlarinn, kátínuspreðarinn og spékoppasportarinn Sigtryggur Baldursson hlammaði sér í fangið á Hulla og fabúleraði eins og honum einum er lagið um kvikmyndir tilveru sinnar. 

Other Episodes

Episode

September 04, 2025 01:19:37
Episode Cover

16: Sóley Kristjánsdóttir

Grínistinn Sóley Kristjánsdóttir, fánaberi miðaldursins, þylur sínar helstu kvikmyndaupplifanir í hlaðvarpskompu Hulla. 

Listen

Episode

October 09, 2025 01:25:03
Episode Cover

21: Friðgeir Einarsson

Friðgeir í Kriðpleir spjallaði við Hugleik í Ellefu Bíó um Ellefu bíómyndir (plús fleiri) sem ein eða önnur áhrif hafði á hann.

Listen

Episode

April 03, 2025 01:22:48
Episode Cover

7: Stefán Ingvar Vigfússon

Grínistinn, pistlahöfundurinn og tilfinningaveran Stefán Ingvar Vigfússon segir Hugleiki hvaða 11 myndir skipta rassgats máli í hans tilveru. 

Listen