Söngfuglinn Valdimar Guðmunds segir Hulla litla frá 11 mikilvægustu bíómyndum lífs síns.
Halldór Baldursson, skopteiknari Íslands, fabúlerar við Hugleik um þær 11 kvikmyndir sem móta hann sem persónu.
Grínistinn og fánafræðingurinn Sindri Sparkle deilir sínum 11 útvöldu ræmum með Hullanum.
Teiknarinn, rithöfundurinn og söngvarinn Lóa Hjálmtýsdóttir átti gott spjall við Hullsuna um líf sitt í 11 ræmum.