Grínistinn Snjólaug Lúðvíksdóttir settist niður og ræddi við Hulla um 11 kvikmyndirnar í lífi sínu.
Halldór Baldursson, skopteiknari Íslands, fabúlerar við Hugleik um þær 11 kvikmyndir sem móta hann sem persónu.
Grínistinn, pistlahöfundurinn og tilfinningaveran Stefán Ingvar Vigfússon segir Hugleiki hvaða 11 myndir skipta rassgats máli í hans tilveru.
Hrönn Sveinsdóttir, Bíóstjóri Paradísar, segir Hulla hvaða 11 kvikmyndir skipta máli í þessu lífi.