Halldór Baldursson, skopteiknari Íslands, fabúlerar við Hugleik um þær 11 kvikmyndir sem móta hann sem persónu.
Kastlýsirinn Guðrún Sóley hittir Hulla og kastar ljósi á kvikmyndir lífs síns.
Grínistinn og spekingurinn og lagafílarinn Bergur Ebbi Benediktsson fer í gegnum bíógláp lífs síns í 11 þrepum með Hulla sínum.
Ari Eldjárn, uppstandari Íslands, ræðir við Hullsubrauðið um líf sitt í 11 kvikmyndum.