Hrönn Sveinsdóttir, Bíóstjóri Paradísar, segir Hulla hvaða 11 kvikmyndir skipta máli í þessu lífi.
Söngfuglinn Valdimar Guðmunds segir Hulla litla frá 11 mikilvægustu bíómyndum lífs síns.
Allskonar listamaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson taldi upp bíó-ellefuna sína með Hulla.
Grínistinn Snjólaug Lúðvíksdóttir settist niður og ræddi við Hulla um 11 kvikmyndirnar í lífi sínu.